Nýársguðsþjónusta í Sleðbrjótskirkju
Nýársguðsþjónusta verður haldin í Sleðbrjótskirkju í Jökulsárhlíð, sunnudaginn 10. janúar kl. 14:00 (í stað jólaguðsþjónustu sem féll niður vegna ófærðar).
Sr. Þorgeir Arason, Jón Ólafur Sigurðsson organisti, Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna og Margrét Dögg Guðgeirsd. Hjarðar meðhjálpari þjóna að stundinni.
Allir velkomnir.
Posted on 05/01/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0