Frestað í Vallanesi vegna veðurs
Vegna ótryggrar veðurspár er aðventuhátíð, sem vera átti í Vallaneskirkju kl. 15 í dag (laugardag), frestað til miðvikudagsins 9. desember kl. 20:30.
Posted on 05/12/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0