Happdrætti ÆSKA 2015

Happdrætti ÆSKA 2015

Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) stóð fyrir happdrætti til styrktar ferð unglinga af svæðinu á landsmót ÆSKÞ í Vestmannaeyjum í október sl. Að auki rann hluti af ágóðanum í geðverndarverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. 20151102_153147

Á annað hundrað unglinga af Austurlandi tók þátt í landsmótinu, þar fór fram fræðsla og skemmtun til uppbyggingar æskunni. Fulltrúi sýslumannsins á Austurlandi dró í happdrættinu þann 2. nóvember, að viðstöddum votti og fulltrúa ÆSKA.

ÆSKA óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar veittan stuðning. Enn fremur þakkar ÆSKA öllum sem gáfu vinninga eða studdu happdrættið á annan hátt kærlega fyrir stuðninginn.

Vinninga má vitja í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4. Allar frekari upplýsingar veitir Ólöf Margrét Snorradóttir, s. 662 3198. Vinsamlegast vitjið vinninga fyrir 10. janúar 2016.

Vinningsnúmer:

Happdrætti ÆSKA 2015 Númer
1. Veiðiþjónustan Strengir – Laxveiði ein stöng í einn dag í Breiðdalsá 523
2. Veiðiþjónustan Strengir –  Laxveiði ein stöng í einn dag í Jöklu 375
3. Hótel Alda gisting f. 2 683
4. Sjóstöng ehf í Breiðdal – Sjóstöng og lundaskoðunarferð fyrir tvo 121
5. Hótel Bláfell í Breiðdal – Gisting og morgunverður fyrir tvo 794
6. Fjarðabyggð Heilsurækt 3ja mán. kort 1188
7. Fjarðabyggð Heilsurækt 3ja mán. kort 1038
8. Hótel Staðarborg í Breiðdal – Gisting og morgunverður fyrir tvo 766
9. Hótel Framtíð – gisting fyrir tvo 487
10. Gistiheimilið Saxa á Stöðvarfirði – Gisting og morgunverður fyrir tvo 1228
11. Icelandair gjafabréf 1000
12. Veiðiþjónustan Strengir – Silungsveiði ein stöng í einn dag í Breiðdalsá 682
13. Veiðiþjónustan Strengir – Silungsveiði ein stöng í einn dag í Fögruhliðará 479
14. Mjóeyri ferðaþjónusta – gjafabréf 746
15. NorðAustur Seyðisfirði gjafabréf f. 2 151
16. Vapp – Hús handanna 367
17. Brekkan Stöðvarfirði – Pitsuveisla fyrir fimm 43
18. Tónlistarmiðstöð Austurlands Eskifirði 379
19. Ilmvatnið Love – Snyrtistofan Hafblik 1049
20. Gullabúið – skartgripahengi 161
21. Snyrtistofan Alda, fótsnyrting 18
22. Hótel Hérað – Brunch f. 2 127
23. Hótel Hérað – Brunch f. 2 870
24. Hótel Hérað – Brunch f. 2 879
25. Hótel Hérað – Brunch f. 2 124
26. Hótel Hérað – Brunch f. 2 302
27. Kvöldverðarhlaðborð á Narfastöðum 377
28. Kvöldverðarhlaðborð á Narfastöðum 126
29. Hótel Framtíð – pizzaveisla fyrir tvo 474
30. Móðir jörð – gjafakarfa 60
31. Fellabakarí gjafabréf 177
32. Kaffi Sumarlína, Fáskrúðsfirði – Gjafabréf 206
33. Kaffi Sumarlína, Fáskrúðsfirði – Gjafabréf 945
34. Body Butter – Snyrtistofan Hafblik 965
35. Við Voginn – Ljósmynd e. Michael Bullock 107
36. Böggablóm Eskifirði – gjafabréf 1171
37. Kaffi Egilsstaðir gjafabréf 992
38. Olís Reyðarfirði 1296
39. Shellskálinn Eskifirði 988
40. Geirabók 1292
41. Bókakaffi Hlöðum, kaffihlaðborð f. 2 892
42. Kjöt og fiskur gjafabréf 940
43. Hárvörur – Lyfsalan Vopnafirði 370
44. Milk Shake hárvörur frá Hár.is 942
45. Skaftfell Bistro Pizza 589
46. Harðfiskur – Fiskverkun Kalla Sveins 354
47. Harðfiskur – Fiskverkun Kalla Sveins 347
48. Langabúð á Djúpavogi – Gjafabréf 519
49. Langabúð á Djúpavogi – Gjafabréf 1248
50. Kirkjuhúsið – Bláa Biblían 1001
51. Kirkjuhúsið – Bænabókin 412
52. Austan um land, ljóðabók Sigurðar Óskars Pálssonar 369

Posted on 02/11/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: