Sunnudagur 25. október: Sunnudagaskóli í Egilsstaðakirkju og Seyðisfjarðarkirkju
Sunnudagaskólinn er á sínum stað í Egilsstaðakirkju kl. 10.30. Það er alltaf fjör í sunnudagaskólanum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá sunnudagaskólanum 18. október.
Söngur, sögur og bænir að vanda, Rebbi og Mýsla koma í heimsókn og við heyrum líka söguna af Lasarusi. Öll börn fá límmiða.
Djús og ávextir í boði eftir stundina, og kaffi handa pabba og mömmu.
Láttu sjá þig!
Á Seyðisfirði er sunnudagaskóli kl. 11. Biblíusaga, söngur og bænir.
Allir velkomnir í sunnudagaskólagleðina.
Posted on 22/10/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0