Stjörnustund í Kirkjuselinu 30. september kl. 16.30
Stjörnustund er kristið barnastarf fyrir 6-9 ára börn. Boðið verður upp á Stjörnustund í Kirkjuselinu Fellabæ alla miðvikudaga í október kl. 16.30. Fyrsta samveran verður 30. september. Helgistund, söngur og leikir ásamt því að búa til kókoskúlur, perla og fleira.
Umsjón hefur Ólöf Margrét Snorradóttir en unglingar aðstoða í stundinni.
Posted on 29/09/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0