Sunnudagurinn 20. september – Egilsstaðakirkja
Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju kl. 10:30 – Hreyfisöngvarnir og kirkjuleikfimin á sínum stað!
Kvöldmessa í léttum dúr í Egilsstaðakirkju kl. 20:00.
Gengið til kirkju frá Egilsstaðakirkjugarði kl. 19:30 í tilefni af Hreyfiviku.
Kirkjukórinn leiðir okkur í léttum sálmum, Torvald Gjerde við flygilinn og sr. Þorgeir Arason þjónar.
Vöfflukaffi eftir messu og tekið við frjálsum framlögum til hjálparstarfs á Sýrlandi og Jórdaníu.
Allir velkomnir!
Posted on 15/09/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0