Messa og haustsúpa í Egilsstaðakirkju

cropped-cropped-free-as-a-bird2Messa í Egilsstaðakirkju sunnudaginn 13. september kl. 18:00. Haustsúpa í safnaðarheimilinu eftir stundina. Sr. Þorgeir Arason þjónar, Kór Egilsstaðakirkju leiðir sönginn og organisti er Torvald Gjerde.

Frjáls framlög til hjálparstarfs á Sýrlandi og Jórdaníu, en biskup Íslands hefur hvatt söfnuði Þjóðkirkjunnar til að efna til samskota í kirkjum landsins sunnudagana 13. september og 20. september nk. til stuðnings Hjálparstarfi kirkjunnar í starfsemi sinni innan ACT – Alliance í þessum löndum.

Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Dyngju sama dag kl. 17:00.

Allir velkomnir!

Posted on 09/09/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: