Minningarstund í Egilsstaðakirkju 10. september kl. 20
10. september – minningardagur vegna sjálfsvíga
10. september er tileinkaður forvörnum vegna sjálfsvíga víða um heim. Hér á landi er dagurinn einnig helgaður minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Minningarstund verður í Egilsstaðakirkju fimmtudagskvöldið 10. september kl. 20.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir leiðir stundina og flytur hugvekju.
Sigrún Þórarinsdóttir, félagsmálastjóri Fjarðabyggðar, segir frá eigin reynslu af ástvinamissi.
Kveikt á kertum til minningar um þau sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Tónlistarflutningur.
Kaffisopi á eftir.
Posted on 08/09/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0