Sunnudagur 23. ágúst kl. 11: Guðsþjónusta við rústir klausturkirkjunnar á Skriðuklaustri
Guðsþjónusta beggja siða verður við klausturrústirnar á Skriðuklaustri.

Klausturrústirnar, frá fornleifauppgreftri á Skriðuklaustri.
Mynd: „Skriðuklaustur06“ eftir Christian Bickel – eigin skrá.
Prestar verða séra David Tencer frá st. Þorlákskirkju á Reyðarfirði og sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, prestur í Egilsstaðaprestakalli.
Almennur safnaðarsöngur. Munið að klæða ykkur eftir veðri.
Posted on 20/08/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0