Foreldramorgnar á Egilsstöðum
Í safnaðarheimilinu að Hörgsás 4 hittast foreldrar með ung börn. Hér er tilvalið tækifæri til að styrkja tengsl eða kynnast nýju fólki, eiga gott spjall og bara vera í góðum félagsskap.
Hittingarnir eru á mánudögum kl. 11-13 og miðvikudögum kl. 10-12.
Verið velkomin.
Posted on 17/08/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0