Egilsstaðakirkja – Sunnudagurinn 16. apríl

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 10:30. Mikill söngur, saga, brúður, hressing og litamynd í lokin. Sunnudagaskólinn starfar út apríl og svo verður Vorhátíð barnastarfsins þann 7. maí – nánar auglýst síðar.

Kvöldmessa í Egilsstaðakirkju kl. 20:00. Kristilegur hópur frá Færeyjum tekur virkan þátt í guðsþjónustunni. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sr. Sverri Steinhólm, sjúkrahús- og fangaprestur í Þórshöfn, predikar og fleiri fulltrúar færeyska hópsins vitna um trúna. Helgi Joensen túlkar á íslensku. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir sönginn. Færeyski hópurinn flytur tónlistaratriði, Ólavur Jacobsen og Alexander Hammar leika á gítar og bassa. Kaffisopi í lokin. Verum velkomin!

Posted on 14/04/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: