Helgihald í Egilsstaðaprestakalli í dymbilviku og um páska

Hér er yfirlit yfir helgihald og viðburði í prestakallinu okkar í dymbilviku og um páska.

Áskirkja í Fellum:

Páskadagur, 9. apríl: Hátíðarmessa kl. 10:00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Hlín Pétursdóttir Behrens. Kór Áskirkju.

Bakkagerðiskirkja

Skírdagur, 6. apríl: Passíusálmar fluttir kl. 17:00. 

Annar dagur páska, 10. apríl: Páska-gospelmessa kl. 14:00. Sr. Þorgeir Arason. Tónlistarstjóri Sándor Kerekes. Bakkasystur syngja.

Egilsstaðakirkja:

Pálmasunnudagur, 2. apríl:

Páskastund barnanna kl. 10:30. Sr. Þorgeir, Sándor og leiðtogar sunnudagaskólans leiða stundina. Páskaeggjaleit. 

Skírdagur, 6. apríl: 

Fermingarmessa kl. 10:30. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, sr. Þorgeir Arason og Gunnfríður Katrín Tómasdóttir fræðslufulltrúi. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju.

Helgistund með máltíð kl. 18:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Óhefðbundin guðsþjónusta þar sem setið er við langborð í kirkjunni í bæn, lofsöng og máltíð Drottins og sameinast í kvöldverði í anda síðustu kvöldmáltíðarinnar.

Föstudagurinn langi, 7. apríl:

Passíusálmar fluttir kl. 17:00.

Páskadagur, 9. apríl:

Hátíðarmessa kl. 8:00 árdegis. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju. Morgunkaffi í Safnaðarheimili eftir messu. (Athugið: Enginn sunnudagaskóli á páskadag.)

Hjúkrunarheimilið Dyngja: Páskamessa kl. 11:15 á páskadag. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Hlín Pétursdóttir Behrens. Kór Áskirkju.

Fyrsti sunnudagur eftir páska, 16. apríl:

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimili kl. 10:30.

Kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju. Færeyskur biblíuskólahópur tekur virkan þátt í messunni í tónum og töluðu máli.

Eiðakirkja:

Páskadagur, 9. apríl: Hátíðarmessa kl. 14:00 – Ferming. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Eiðakirkju.

Hjaltastaðarkirkja:

Skírdagur, 6. apríl: Kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Söngfuglar kirkjunnar.

Kirkjubæjarkirkja:

Páskadagur, 9. apríl: Hátíðarmessa kl. 11:00 – Ferming. Sameiginleg páskamessa Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna.

Seyðisfjarðarkirkja:

Pálmasunnudagur, 2. apríl: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Sr. Sigríður Rún leiðir páskastund fyrir börn á öllum aldri. Páskaeggjaleit.

Þriðjudagur í dymbilviku, 4. apríl: Passíusálmar fluttir kl. 17:00. 

Páskadagur, 9. apríl:

Hátíðarmessa kl 9:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Rusa Petriashvili. Kór Seyðisfjarðarkirkju. Morgunkaffi í safnaðarheimili eftir messu.

Hjúkrunarheimilið Fossahlíð, Seyðisfirði: Páskamessa kl. 11:00 á páskadag. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Rusa Petriashvili. Kór Seyðisfjarðarkirkju.

Sleðbrjótskirkja:

Mánudagur í dymbilviku, 3. apríl: Passíusálmar fluttir kl. 17:00. 

Sumardagurinn fyrsti, 20. apríl: Messa kl. 14:00 – Ferming. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna.

Vallaneskirkja:

Miðvikudagur í dymbilviku, 5. apríl: Passíusálmar fluttir kl. 17:00.

Valþjófsstaðarkirkja:

Pálmasunnudagur, 2. apríl: Passíusálmar fluttir kl. 17:00.

Föstudagurinn langi, 7. apríl: „Píslargangan í Fljótsdal“ kl. 11:00. Gengið frá Valþjófsstaðarkirkju í Skriðuklaustur. Lesið úr Passíusálmunum og píslarsögunni á leiðinni. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Skúli Björn Gunnarsson leiða gönguna, sem er samstarfsverkefni prestakallsins og Gunnarsstofnunar.

Þingmúlakirkja:

Páskadagur, 9. apríl: Hátíðarmessa kl. 14:00 – sameiginleg páskamessa Vallanes- og Þingmúlasókna. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Sándor Kerekes. Sveitakórinn – Kór Vallaness og Þingmúla.

Posted on 30/03/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: