Aldarafmæli Seyðisfjarðarkirkju fagnað með hátíðarmessu

Sunnudagur 13. nóvember í Seyðisfjarðarkirkju

Sunnudagaskólinn verðu á sínum stað kl 11. 

Í tilefni af 100 ára vígsluafmæli kirkjunnar er svo hátíðarmessa kl 14. Sr. Gísli Gunnarsson, vígslubiskup á Hólum prédikar og lýsir blessun. Prestar prestakallins þjóna fyrir altari. 

Orgelleikur og kórstjórn Jón Ólafur Sigurðsson og Rusa Petriashvili. Kór Seyðisfjarðarkirkju og Múlakvartettinn syngja og leiða almennan söng. Rusa Petriashvili syngur einsöng.  

Meðhjálpari Jóhann Grétar Einarsson.  

Kaffiveitingar Herðubreið að messu lokinni. 

Nú fer fram söfnun fyrir hljóðkerfi í kirkjuna, tekið er á móti frjálsum framlögum á bankareikning;  0176 – 26 – 745,  kennitala 560269-4209 

Posted on 07/11/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: