Viðburðir framundan

Egilsstaðakirkja

Tónlistarstundir:

Þriðjudaginn 28. júní kl. 20:00: Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Þorbjörn Rúnarsson, tenór, og Hrönn Þráinsdóttir, píanó. Enginn aðgangseyrir.

Fimmtudaginn 30. júní kl. 20:00. Íva Þórarinsdóttir, messósópran, og Sjur Magnus, píanó og orgel. Enginn aðgangseyrir.

Egilsstaðakirkjugarður

Sjálfboðavinnudagur  verður í kirkjugarðinum laugardaginn 25. júní frá kl. 10:00

Bæjarbúar hvattir til að mæta og leggja á hönd á plóg við að snyrta og fegra kirkjugarðinn okkar!

Boðið verður upp á hádegishressingu í Safnaðarheimilinu.

Þau sem hafa tök á eru hvött til að taka með sér málningarpensla eða garðverkfæri.

Fjölbreytt verkefni fyrir unga sem aldna!

Sóknarnefnd Egilsstaðasóknar

Sleðbrjótskirkja

Messa sunnudaginn 26. júní kl. 15:00. Ágúst Bragi Daðason verður fermdur í messunni.

Sr. Þorgeir Arason þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna. Meðhjálpari Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar. Verið velkomin!

Vallaneskirkja

Tónlistarstundir:

Fimmtudaginn 23. júní kl. 20:00. Øystein Magnús Gjerde og Veronica Eres, klassískur gítar. Enginn aðgangseyrir.

Sunnudaginn 26. júní kl. 20:00. Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran, og Hrólfur Vagnsson, harmonika. Enginn aðgangseyrir.

Posted on 21/06/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: