Bænaganga á sumardaginn fyrsta

Bænaganga verður á Egilsstöðum á sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 10:00.

Talsverð hefð er fyrir slíkri göngu hér eins og víðar um landið á þessum degi, en kristilega útvarpsstöðin Lindin stendur að þeim í samstarfi við heimafólk á hverjum stað.

Hist verður við Egilsstaðakirkju kl. 10. Er við göngum góðan hring um bæinn okkar þá köllum við eftir blessun Guðs yfir hann og biðjum fyrir bænum. Þetta verður ekki erfið ganga, við förum rólega yfir!

Tengiliður vegna göngunnar hér á Egilsstöðum er Ástríður Kristinsdóttir, sími 471 1366.

Verið velkomin – Gleðilegt sumar!

Posted on 19/04/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: