Sr. Kristín Þórunn verður nýr prestur
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir verður nýr prestur hér í Egilsstaðaprestakalli! Við bjóðum hana innilega velkomna til starfa. Lesa má nánar um Kristínu og ráðninguna hér á vef Þjóðkirkjunnar.

Posted on 16/02/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0