Stjörnustund að hefjast

Stjörnustund – Frístundastarf kirkjunnar fyrir börn í 1.-4. bekk á Héraði hefst aftur 14. febrúar:

  • í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju mánudaga kl. 16:15-17:30, aðalumsjón Berglind Hönnudóttir (sími 773-3373, berglind.honnudottir@kirkjan.is)
  • í Kirkjuselinu Fellabæ mánudaga kl. 16:30-17:45, aðalumsjón sr. Brynhildur Óla Elínardóttir (sími 864-7525, brynhildurola@gmail.com)

Á hverjum mánudegi er eitthvað skemmtilegt brallað í Stjörnustund t.d. leikir, fjör, ratleikur, föndur, sögur, perlur og margt fleira. Í hverri viku er helgistund með söng og góðum boðskap. Ekkert þátttökugjald og öll börn í 1.-4. bekk eru velkomin.

Posted on 08/02/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: