Safnaðarstarf fellur niður 7. febrúar vegna veðurs
Safnaðarstarf Egilsstaðakirkju fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna afleitrar veðurspár. Þetta gildir um skyndihjálparnámskeið foreldramorgna (frestast til föstudags 11. feb.), kóræfingu barnakórs og samveru Stjörnustundar.
Posted on 07/02/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0