Helgihald 13. febrúar
Sunnudagurinn 13. febrúar í Egilsstaðaprestakalli:
Egilsstaðakirkja:
Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 10:30. – Umsjón sr. Þorgeir, Torvald við flygilinn o.fl.
Kirkjuselið Fellabæ:
Kvöldmessa kl. 20:00. – Prestur Þorgeir Arason. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Kór Áskirkju leiðir kvöldsöng í bæn og lofgjörð.
Seyðisfjarðarkirkja:
Messa kl. 11:00. – Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Rusa Petriashvili. Kór Seyðisfjarðarkirkju.
Verum velkomin til kirkju!
Posted on 07/02/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0