Sunnudagaskóli og messa í Egilsstaðakirkju 6. febrúar

Sunnudagurinn 6. febrúar í Egilsstaðakirkju:
Sunnudagaskóli kl. 10:30 – nú hefjum við starf sunnudagaskólans að nýju eftir Covid-hlé. Sr. Þorgeir, Torvald við flygilinn, leiðtogarnir og Rebbi refur mæta og taka vel á móti þér. Ný mynd í fjársjóðskistuna, mikill söngur og kirkjuleikfimi.
Messa kl. 14:00. Sr. Þorgeir Arason predikar og þjónar fyrir altari ásamt Dóru Sólrúnu Kristinsdóttur djákna. Meðhjálpari Jónas Þór Jóhannsson. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju. Verið velkomin.

Posted on 31/01/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: