Aftansöngur jóla í Egilsstaðakirkju

Aftansöng jóla í Egilsstaðakirkju 2021

má finna hér á Facebook-síðu prestakallsins

og líka hér á Youtube-rás kirkjunnar.

Aftansöngurinn er aðeins á vefnum þetta árið vegna aðstæðna í samfélaginu. Kór Egilsstaðakirkju syngur undir stjórn Torvalds Gjerde organista. Øystein Magnús Gjerde syngur einsöng í „Ó, helga nótt.“ Prestur er Þorgeir Arason. Lesarar Auður Anna Ingólfsdóttir og Jónas Þór Jóhannsson. Myndatöku, hljóð og tæknivinnslu önnuðust Heiður Ósk Helgadóttir og Hjalti Stefánsson hjá HS Tókatækni. – Verður aðgengilegt öll jólin.

Minnum einnig á „Opna jólakirkju“ í Egilsstaðakirkju og Seyðisfjarðarkirkju kl. 16:00-18:00 á aðfangadag. Jólatónar leiknir, á 15 mín. fresti verður flutt jólaguðspjall eða örhugvekja. Hægt að koma og fara að vild. Verið velkomin – Öllum sóttvarnareglum fylgt. Hátíðin hringd inn kl. 18:00.

Posted on 24/12/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: