Sunnudagurinn 22. ágúst – Þrjár messur

Sunnudaginn 22. ágúst verða þrjár guðsþjónustur í Egilsstaðaprestakalli og stefnt er að því að tvær þeirra fari fram utandyra:

SKRIÐUKLAUSTUR

Guðsþjónusta beggja siða kl. 11:00 við gömlu klausturrústirnar á Skriðu. Prestar Ólöf Margrét Snorradóttir og Peter Kovacik. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

EIÐAKIRKJA

Kvöldguðsþjónusta kl. 20:00. Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Eiðakirkju syngur.

ÞINGMÚLAKIRKJAÚTI

Kvöldguðsþjónusta kl. 20 – Útiguðsþjónusta. Að þessu sinni munum við safnast saman til helgihaldsins úti undir berum himni í Þingmúlakirkjugarði. Prestur Þorgeir Arason. Torvald Gjerde leikur á harmoniku undir almennan söng. Meðhjálpari Ásta Sigurðardóttir. Kvöldsopi í boði sóknarnefndar að messu lokinni. Ef veður leyfir ekki útimessu verður messan færð inn, sjá nánar hér samdægurs.

Verið velkomin til messu á sunnudaginn – Minnum á sóttvarnarreglurnar!

Posted on 19/08/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: