Helgistund í Egilsstaðakirkju 1. ágúst
Sunnudaginn 1. ágúst verður helgistund í Egilsstaðakirkju kl. 10:30.

Prestur er Þorgeir Arason.
Hreinn Halldórsson leikur á harmoniku undir almennum söng.
Meðhjálpari Auður Anna Ingólfsdóttir.
Kaffisopi í kirkjunni eftir stundina.
Verið velkomin!
Minnum einnig á hádegisbænastundina í Safnaðarheimili alla þriðjudaga kl. 12:00.
Posted on 27/07/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0