Uppstigningardagur: guðsþjónusta í Egilsstaðakirkju kl. 14
Almenn guðsþjónusta verður í Egilsstaðakirkju á uppstigningardag kl. 14.
Sr. Ólöf Margrét þjónar og prédikar, kór Egilsstaðakirkju leiðir söng undir stjórn og undirleik Torvalds Gjerde.

Við fögnum vorinu og um leið rýmkuðum samkomutakmörkunum og komum saman til helgihalds á kirkjudegi aldraðra sem uppstigningardagur hefur verið dagur aldraðra í kirkjunni frá 1982. Markmið með slíkum degi er að lyfta upp og minna á og þakka það góða starf sem aldraðir sinna í kirkjunni.
Komum saman og gleðjumst á þessum degi. Gætum að sóttvörnum.
Fyrir þau sem ekki komast til kirkju má horfa á guðsþjónustuna hér.
Posted on 10/05/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0