Páskar 2021

Vegna samkomutakmarkana fellur áður auglýst helgihald í dymbilviku og á páskum niður.
Einungus er fermt í lokuðum athöfnum.

Á þessum tímum stöndum við saman og vörumst óþarfa hópamyndanir.
Eigum góðar stundir með okkar nánustu og biðjum og vonum að í ljósi upprisu Krists
rísum við saman upp úr þessu ástandi.

Við minnum á að prestarnir veita stuðning í öllum aðstæðum og eru til viðtals eftir samkomulagi.

Guð gefi ykkur gleðilega páska!

Posted on 27/03/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: