Aðventustund fyrir syrgjendur

Aðventa og jól geta verið erfiður tími fyrir þau sem hafa misst ástvin. Um árabil höfum við verið með stund fyrir syrgjendur við upphaf aðventu undir yfirskriftinni Sogin og jólin. Vegna samkomutakmarkanna er slíkt ekki mögulegt í ár. Þess í stað kynnum við fyrir ykkur samverustund í samstarfi Þjóðkirkjunnar, Landsspítala og Sorgarmiðstöðvar. Henni verður sjónvarpað frá Grafarvogskirkju í Ríkissjónvarpinu þann 13. desember kl. 17. Það er sr. Guðrún Karls Helgudóttir sem leiðir stundina.

https://kirkjan.is/frettir/frett/2020/12/10/Adventustund-fyrir-syrgjendur/?fbclid=IwAR3qN8L5umopywXRqivDOpQHshKnJsjPSDtgE40434nB3VUIhNtU3G18_4I

Posted on 11/12/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: