Nýr prestur í Egilsstaðaprestakalli

Þann 1. september tekur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir við afleysingu í Egilsstaðaprestakalli í námsleyfi sr. Þorgeirs Arasonar sem verður við nám í Chicago í vetur með fjölskyldu sinni.

Sr. Kristín Þórunn hefur síðustu árin verið búsett í Genf, Sviss, þar sem eiginmaður hennar, sr. Árni Svanur Daníelsson leiðir samskiptastarf Lútherska heimssambandsins. Áður þjónaði sr. Kristín Þórunn sem prestur í Reykjavík, á Kjalarnesi og í Garðabæ.

Í vetur verða Kristín Þórunn og tvö börn hennar, Tómas Viktor og Heiðbjört Anna á Egilsstöðum við starf og nám og þau hlakka mikið til að upplifa Austurland og vera hluti af vinalegu og fallegu samfélagi á Héraði. Kristín Þórunn á tvö uppkomin börn sem búa í Reykjavík.

Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir.
Mynd: Berglind Hönnudóttir

Við bjóðum sr. Kristínu Þórunni velkomna til starfa og til okkar hér á Austurland.

Posted on 01/09/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: