Sunnudagur 9. ágúst: Ferming í Áskirkju
Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Matt 10.32)
Fermingarnar halda áfram í Egilsstaðaprestakalli, 3 athafnir eru nú um helgina:
Laugardagur 8. ágúst:
Bakkagerðiskirkja: Fermingarmessa kl. 14.
Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson, Bakkasystur leiða söng. Meðhjálpari Kristjana Björnsdóttir.
Sunnudagur 9. ágúst:
Áskirkja: Fermingarmessa kl. 11 og kl. 13
Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór Áskirkju leiða söng. Meðhjálpari Bergsteinn Brynjólfsson.
Posted on 07/08/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0