Helgihald 18.-19. júlí

EIÐAKIRKJA

Messa laugardaginn 18. júlí kl. 14:00 – Ferming. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Eiðakirkju syngur. Allir velkomnir!

Klyppstaðarkirkja

KLYPPSTAÐARKIRKJA Í LOÐMUNDARFIRÐI

Hin árlega messa á Klyppstað verður að þessu sinni sunnudaginn 19. júlí kl. 14:00.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, predikar. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir og sr. Þorgeir Arason þjóna fyrir altari.

Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Bakkasystur frá Borgarfirði syngja. Meðhjálpari Kristjana Björnsdóttir.

Kirkjukaffi í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á staðnum að messu lokinni. Allir velkomnir!

Posted on 13/07/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: