Tiltektardagur við Egilsstaðakirkju og í kirkjugarði

Laugardaginn 16. maí er tiltektardagur við Egilsstaðakirkju þar sem ætlunin er að gera snyrtilegt umhverfis kirkjuna. Einnig verður tekið til í kirkjugarðinum og dyttað að ýmsu þar.

Byrjum kl. 10. Allir sem geta og áhuga hafa eru hvattir til að mæta, við kirkjuna eða kirkjugarðinn, og taka þátt í að gera umhverfi okkar snyrtilegra.

Mynd frá Egilsstaðaprestakall.

Verkfæri og málning á staðnum en þeir sem geta tekið með sér pensla eða önnur verkfæri mega gjarnan gera það.

Boðið verður upp á súpu í Safnaðarheimilinu Hörgsási 4 frá kl. 12:30.

Posted on 12/05/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: