Sunnudagurinn 8. mars: Kvöldmessa í Egilsstaðakirkju kl. 20

Kvöldmessa á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Hulda Elisabeth Daníelsdóttir, hótelstjóri, flytur erindi. Hlín Pétursdóttir Behrens syngur einsöng. Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir almennan söng, organisti Torvald Gjerde. Sr. Ólöf Margrét og sr. Sigríður Rún þjóna saman. Kirkjukaffi í boði fermingarbarna að lokinni messu.

8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og hefur hann verið haldinn hátíðlegur um víða veröld í meira en hundrað ár. Á þeim tíma hefur mikið áunnist í réttindabaráttu kvenna en þó eru enn fjölmargar ástæður til að halda baráttunni áfram, enda minnir dagurinn okkur á að konur víða um heim búa ekki við mannsæmandi kjör. Þess vegna höldum við enn alþjóðlegan baráttudag kvenna.

Posted on 03/03/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: