TTT-starfið

Nú fer TTT-starfið á Héraði að byrja aftur og verða tvær lotur í boði fram að páskum, fyrst fjölbreytt starf í Fellabæ og síðan annað matreiðslunámskeið á Egilsstöðum. Hápunktur vetrarstarfsins er TTT-mótið á Eiðum í lok mars.

13. jan. – 17. feb.:

TTT-starf í Kirkjuselinu í Fellabæ mánudaga kl. 15:30-17:00.Leikir og fjölbreytt dagskrá – umsjón sr. Ólöf Margrét og aðstoðarleiðtogar.Enginn kostnaður.

24. feb. – 30. mars: (ATH! Rangar dagsetningar í auglýsingu í Dagskrá)

TTT-matreiðsluhópur í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju mánud. kl. 17:30-19:00.Eldum og bökum ýmislegt girnilegt – umsjón Máni, Fannar, sr. Þorgeir og ungleiðtogar – Verð (efniskostnaður): 2.000 kr.

TTT-mót með öðrum hópum á Austurlandií Kirkjumiðstöðinni (Sumarbúðunum) við Eiðavatn 27.-28. mars (gist eina nótt). Nánar auglýst síðar.

Í Fellabænum er ekki þörf á skráningu – nóg að mæta á staðinn – en gott væri að vita svo hverjir ætla að taka þátt í matreiðslunámskeiðinu (vegna innkaupa).

Kær kveðja og hlökkum til að sjá ykkur

prestar og leiðtogar TTT-starfsins

Posted on 09/01/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: