Sorgin og jólin

Desember er erfiður tími fyrir marga sem misst hafa ástvini sína. Fimmtudagskvöldið 28. nóvember kl. 20:00 verður árleg samvera á vegum Austurlandsprófastsdæmis undir yfirskriftinni „Sorgin og jólin.“ Samveran fer fram í Kirkjuselinu í Fellabæ.

Sr. Hólmgrímur E. Bragason, prestur og mannauðssérfræðingur hjá Fjarðaáli, mun að þessu sinni flytja erindi um efnið. Drífa Sigurðardóttir og félagar úr Kór Áskirkju flytja ljúfa tóna. Bænaljósin tendruð í minningu og von. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. Kaffi og spjall í lokin. Verið innilega velkomin.

Posted on 25/11/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: