Fyrsti sunnudagur í aðventu

Dagskráin 1. desember, fyrsta sunnudag í aðventu:

Egilsstaðakirkja:

Barna- og fjölskyldumessa kl. 10:30. Við kveikjum á fyrsta aðventukertinu, Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Torvalds Gjerde organista og Rebbi og Mýsla líta við. Sr. Þorgeir Arason og leiðtogar sunnudagaskólans sjá um stundina. Hressing og litamynd í lokin.

Vínarklassík á aðventunni kl. 17:00. Tónleikar Kammerkórs Egilsstaðakirkju ásamt kammersveit. Sérstakur gestur er Hlín Pétursdóttir Behrens, sópransöngkona. Flutt verða verk eftir Michael og Joseph Haydn og W.A. Mozart. Stjórnandi er Torvald Gjerde. Almennur aðgangseyrir er 2500 kr.
1500 kr fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja. Frítt fyrir börn. Enginn posi.

Seyðisfjarðarkirkja:

Fjölskyldumessa kl. 11:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Hjaltastaðarkirkja:

Aðventuhátíð Eiða- og Hjaltastaðarsókna kl. 16:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Söngfuglar á ýmsum aldri koma fram, Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir leiðir stundina.

Posted on 25/11/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: