Kvöldmessa í Þingmúlakirkju og Eiðakirkju sunnudaginn 11. ágúst kl. 20
,,Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, sá er líkur hyggnum manni er byggði hús sitt á bjargi.“ Mt. 7.24

Sunnudaginn 11. ágúst verða tvær messur kl. 20.
Annars vegar í Þingmúlakirkju. Þar mun sr. Þorgeir Arason þjóna. Kór Vallaness og Þingmúla leiðir almennan safnaðarsöng og organisti er Torvald Gjerde.
Hin verður í Eiðakirkju. Kirkjukór Eiðakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson og prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
Verið velkomin í kirkjuna
Posted on 07/08/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0