Sjómannadagurinn 2. júní

Jesús stillir storminn. Altaristafla Vallaneskirkju.

Guðsþjónusta við smábátahöfnina á Borgarfirði eystra kl. 11

Bakkasystur syngja, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestur sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Ef illa viðrar til útimessu, færum við okkur í Bakkagerðiskirkju.

Guðsþjónusta í Seyðisfjarðarkirkju kl. 20

Jóhanna Pálsdóttir flytur hátíðarræðu, sjómenn lesa ritningarlestra. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng, organisti Rusa Petriashvili. Prestur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kaffi og konfekt eftir guðsþjónustu.

Posted on 28/05/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: