Græn messa í Egilsstaðakirkju

„Græn messa“ í Egilsstaðakirkju sunnudaginn 5. maí kl. 10:30. Messan er helguð náttúruvernd og umhverfismálum. Ræðumaður er Kristbjörg Mekkín Helgadóttir, varaformaður ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs, sem jafnframt situr í ungmennaráði Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Prestur Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju. Meðhjálpari Hulda Sigurdís Þráinsdóttir. Kaffisopi eftir stundina.

Posted on 02/05/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: