helgihald á pálmasunnudag 14. apríl

Egilsstaðakirkja: Páskastund fjölskyldunnar & Vorferð sunnudagaskólans, Stjörnustundar og barnakórsins. Rúta frá Egilsstaðakirkju kl. 10:00. Dagskrá hefst í Sumarbúðunum við Eiðavatn kl. 10:30. Pylsuveisla og páskaeggjaleit. Sr. Þorgeir Arason og leiðtogar barnastarfsins.

Seyðisfjarðarkirkja: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Saga páskanna, mikill söngur og kirkjubrúður. Sr. Sigríður Rún og  Ísold Gná leiða stundina ásamt fermingarstúlkum. Kór Seyðisfjarðarkirkju. Organisti er Rusa Petriashvili. Meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson. 

Páskaeggjaleit eftir stundina.

Eiðakirkja: Fermingarmessa kl. 11:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Kór Eiðakirkju. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.

Fermdir verða:

Jose Filip Hugosson

Jónas Helgi Gunnbjörnsson

Unnar Karl Bryngeirsson

Posted on 12/04/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: