Sunnudagurinn 10. mars

Egilsstaðakirkja:

Taizé-íhugunarmessa verður í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju (ath!) kl. 10:30. Kór Egilsstaðakirkju og Torvald Gjerde leiða okkur í fallegum bæna- og íhugunarsöngvum, kenndum við Taizé-klaustrið í Frakklandi. Prestur er Þorgeir Arason. Meðhjálpari Guðlaug Ólafsdóttir. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í kirkjunni á sama tíma í umsjón sr. Ólafar og leiðtoganna. Verið velkomin!

Seyðisfjarðarkirkja:

Á fyrsta sunnudegi í föstu brjótum við upp hið hefbundna messuform og verðum með íhugnar/stöðvamessu í Seyðisfjarðarkirkju kl. 11:00, með áherslu á kristna íhugn og bæn. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir söng, Rusa Petriashvili er organisti, meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson og prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kaffi og kökur í safnaðarheimili eftir messu.

Verið velkomin

Posted on 07/03/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: