Aðventuhátíð Hofteigskirkju sunnudaginn 16. desember kl. 14

Verið velkomin á aðventuhátíðina
í safnaðarheimilinu við Hofteigskirkju.
Fram koma Bakkasystur frá Borgarfirði, Steinunn Ásmundsdóttir, rithöfundur og Jón Ólafur Sigurðsson, organisti.  Ásamt börnum úr tónlistarskóla Brúarásskóla og Jóni Inga Arngrímssyni.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. 
Kaffi að dagskrá lokinni.
Komum saman á þriðja sunnudegi í aðventu
og undirbúum okkur fyrir jólin.

Posted on 13/12/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: