Aðventukvöld Valþjófsstaðarkirkju sunnudaginn 9. desember kl. 20:30
Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur og leiðir almennan söng, Angelika Liebermeistar syngur einsöng, organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Steinunn Ásmundsdóttir les úr bók sinni Manneskjusaga.
Guðrún Einarsdóttir flytur jólasögu.
Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina.
Aðventukaffi í lokin á gamla prestsetrinu að Valþjófsstað 1.
Verið hjartanlega velkomin!
Posted on 06/12/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0