Aðventuhátíð Eiða- og Hjaltastaðarsókna 2. desember

Aðventuhátíð Eiða-og Hjaltastaðarsókna verður haldin í Eiðakirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu, 
2. desember kl. 15. 
Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum, þar sem margir koma að.
Ásta Jónsdóttir, Uppsölum verður með jólafrásögn og Þorsteinn Bergsson flytur jólaljóð.
Kirkjukór Eiðakirkju flytur jóla og aðventsálma, organisti og kórstjóri er Jón Ólafur Sigurðsson.
Fermingarbörn aðstoða í stundinni. 
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir leiðir stundina. 
Heitt súkkulaði og smákökur í aðstöðuhúsi eftir stundina.
Verið velkokmin

Posted on 01/12/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: