Sorgin og jólin – 13. desember kl. 20!
Samvera í Kirkjuselinu í Fellabæ fimmtudaginn 13. desember kl. 20:00.
Séra Halldór Reynisson, prestur á Biskupsstofu, fjallar um sorg og missi og hátíðina framundan, en jólin geta reynst syrgjendum erfiður tími. Umræður og kaffisopi á eftir. Kveikt á kertum í minningu látinna ástvina.

Drífa Sigurðardóttir og félagar úr Kór Áskirkju flytja ljúfa tóna. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina.
Verið velkomin.
Posted on 26/11/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0