Bleik messa í Egilsstaðakirkju

Sunnudagurinn 4. nóvember – Allra heilagra messa:pink-candle-light-flame-hope

Sunnudagaskóli kl. 10:30 – á sínum stað í kirkjunni! Sr. Þorgeir, Guðný, Elísa og Torvald sjá um stundina.

„Bleik messa“ kl. 20:00

Kvöldmessa í léttum dúr með alvarlegum undirtón, tengd árvekniátaki gegn krabbameini.

Kristín M. Úlfarsdóttir, 14 ára, segir frá reynslu sinni af sjúkdómnum.

Sóknarprestur flytur hugvekju og látinna verður minnst.

Kór Egilsstaðakirkju og Stúlknakórinn Liljurnar syngja.

Torvald Gjerde og Tryggvi Hermannsson leika undir.

Verið velkomin!

Posted on 30/10/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: