Helgihald sunnudaginn 19. ágúst

biblia

Sunnudaginn 19. ágúst verða tvær guðsþjónustur í Egilsstaðaprestakalli:

 

Skriðuklaustur – Við rústir klausturkirkjunnar á Skriðu:

Guðsþjónusta beggja siða kl. 13:30.

Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir og sr. Pétur Kovácik þjóna.

Jón Ólafur Sigurðsson annast undirleik við almennan söng.

 

Egilsstaðakirkja:

Kvöldmessa kl. 20:00

Sr. Þorgeir Arason predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti Torvald Gjerde. Almennur söngur.

 

Verið velkomin til messu!

 

Posted on 15/08/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: