Hjaltastaðarkirkja – Kvöldmessa
Á björtum sumarkvöldum er fátt betra en að sækja nærandi samfélag í kvöldmessu. Sunnudaginn 1. júlí er messa í Hjaltastaðarkirkju kl. 20. Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir sér um tónlistina ásamt söngfuglum.
Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
Meðhjálpari er Hildigunnur Sigþórsdóttir.
Posted on 23/06/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0