Föstudagurinn langi: Helgiganga í Fljótsdalnum, lestur Passíusálma og æðruleysismessa

Föstudagurinn langi 30. mars

Valþjófsstaðarkirkja kl. 11: Helgiganga frá kirkjunni í Skriðuklaustur. Lesið úr ritningunni  og Passíusálmum á leiðinni. Myndaniðurstaða fyrir the good friday

Seyðisfjarðarkirkja kl. 11: Dagskrá í tali og tónum. Umsjón Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Sigurður Jónsson.

Vallaneskirkja: Passíusálmarnir lesnir og sungnir kl. 14:00-16:00. Torvald Gjerde og Kór Vallaness og Þingmúla leiða tónlistina. Fólki frjálst að koma og fara að vild. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina.

Egilsstaðakirkja: Æðruleysismessa kl. 20:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Opinn AA-fundur í kirkjunni eftir messuna.

Posted on 29/03/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: