Fjölskylduguðsþjónusta í Kirkjuselinu Fellabæ
Sunnudaginn 25. febrúar kl. 14
Kór Áskirkju leiðir sönginn. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Fermingarbörn og þátttakendur í barnastarfinu aðstoða.
Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir.
Kaffi í boði fermingarbarna eftir guðsþjónustuna.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Posted on 22/02/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0