Messa í Seyðisfjarðarkirkju
Á öðrum sunnudegi í föstu, þann 25. febrúar er messa kl. 11. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Sigurbjörg Kristínardóttir. Fermingarbörn aðstoða í messunni.
Eftir messu er boðið upp á kökur í safnaðarheimili kirkjunnar.
Posted on 20/02/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0