Áskirkja í Fellum: Kvöldguðsþjónusta á ljúfum nótum sunnudaginn 16. júlí kl. 20

Askirkjafellum
Ég heyri hvernig Guð í hjarta mínu hvíslar.
Ég heyri  rödd sem talar um kærleik endalaust.
Ég heyri þetta vel, ef sálm ég fæ að syngja
um sumar, vetur, vor og líka haust.
(Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson)

 

Guðsþjónusta í Áskirkju á ljúfum nótum 16. júlí kl. 20.
Drífa Sigurðardóttir og Áslaug Sigurgestsdóttir leiða sönginn,
meðal annars verður sunginn Árstíðasálmur eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson
og Vals að vori eftir Sigríði Laufeyju
Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Meðhjálpari Bergsteinn Brynjólfsson.

Verið velkomin til kirkju á sumarkvöldi!

 

 

Posted on 13/07/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: